Efnisyfirlit:


Ökutæki á útboği
Öll ökutæki sem tilheyra ákveğnu útboği. Hægt er ağ gera tilboğ í öll ökutækin á útboğinu svo lengi sem notandi er innskráğur. Smelliğ hér til ağ læra meira um hvernig á ağ gera tilboğ í útboğsvörur.
Nr. - Er númeriğ sem bifreiğin er merkt meğ í Şjónustumiğstöğ VÍS, Kópavogi.
Tegund - Framleiğandi og undirtegund ökutækis
Stağsetning - Langflest ökutæki eru geymd í Şjónustumiğstöğ VÍS, Kópavogi en einnig hefur VÍS útibú á Egilsstöğum og Akureyri. Ef ökutæki eru geymd annars stağar en á şeim stöğum şá er şağ sérstaklega tekiğ fram.
Nıskráğur - Nıskráningardagsetning ökutækisins şegar şağ var sett á götuna.
Fastanúmer - Skráğ fastanúmer ökutækisins
Ekinn - Hér er ağ finna heildarakstur ökutækisins şegar şağ kemur inn til VÍS. Vegalengd getur veriğ í kílómetrum (Km), mílum (Mi) eğa vinnustundum (Stundir).
Gírar - Fjöldi gíra sem ökutækiğ hefur. Ssk. stendur fyrir ağ ökutækiğ sé sjálfskipt.
Hurğir - Fjöldi hurğa sem ökutækiğ hefur
Ástand - Ökutæki getur veriğ heilt, skemmt eğa skilgreint sem tjónabíll. Sé ökutæki skemmt telst şağ til minniháttar skemmdar, eins og eftir umferğaróhapp en sé şağ skilgreint sem tjónabíll er búiğ ağ skrá şağ sem óökuhæft og verğur şağ meğhöndlağ sem slíkt. Heilt ökutæki er í fullu lagi og krefst engrar sérstaka viğgerğa sem vert er ağ minnast á.

Ağrir hlutir á útboği
Allar vörur, ağrar en ökutæki, sem tilheyra ákveğna útboği. Hægt er ağ gera tilboğ í alla şessa hluti svo lengi sem notandi er innskráğur. Smelliğ hér til ağ læra meira um hvernig á ağ gera tilboğ í útboğsvörur.
Nr. - Er númeriğ sem hluturinn er merktur meğ í Şjónustumiğstöğ VÍS, Kópavogi.
Vara - Er stutt lısing á vörunni. Venjulega er tegund vöru eins og ísskápur eğa eldavél og heiti framleiğandans eins og AEG eğa Phillips um ağ ræğa.
Lısing - Er stutt lısing á hlutnum sem skrifuğ er af starfsmönnum Şjónustumiğstöğvar VÍS.
Ástand - Vara getur veriğ skemmd eğa heil og fer şağ alfariğ eftir ástandi hlutarins şegar hann kemur til VÍS hvora skilgreininguna hann fær.

Tilboğin mín á opnum útboğum
Hér er ağ finna öll tilboğ sem tilheyra notanda á opnum útboğum. Şetta şığir ağ ef notandi hefur gert tilboğ í útboğsvöru şá sjást şau hér svo lengi sem útboğiğ er opiğ. Şegar útboğinu lıkur flytjast upplısingarnar yfir í 'Tilboğ á síğustu útboğum' şar sem hægt er ağ fylgjast nánar meğ tilboğunum. Til ağ breyta tilboğum sem gerğ hafa veriğ er smellt á færsluna sem á ağ breyta og er notandi şá fluttur á şá síğu sem hann upprunalega gerği tilboğin á. Smelltu hér til ağ læra meira um tilboğ.

Tilboğin mín á síğustu útboğum
Hér er ağ finna öll tilboğ í vörur sem notandi hefur gert í útboğsvörur sem eru á útboğum sem eru liğin eğa eru í vinnslu. Şegar útboğ eru í vinnslu er hægt ağ fylgjast meğ hvernig stağa tilboğanna breytist meğan veriğ er ağ vinna úr şeim. Ekki er hægt ağ breyta tilboğum eftir ağ útboği lıkur.
Stağa hvers útboğs er ağ finna á eftir tiltli útboğsins. Útboğ í şessum lista geta veriğ 'Í vinnslu' eğa 'Lokiğ '. Sé útboğ í vinnslu şá er veriğ ağ vinna úr tilboğum sem bárust í útboğsvörurnar og hægt er ağ fylgjast meğ framvindu tilboğa hér. Sé útboği lokiğ şığir şağ ağ búiğ er ağ afgreiğa öll tilboğ sem bárust í útboğsvörurnar og ekki verğur unniğ frekar úr tilboğum sem bárust. Sé hlutur seldur şá merkist hann meğ rauğum stöfum '(seld)' á eftir heiti vörunnar.

Á lágmarki
Útboğsvörur á lágmarki eru meğ ákveğiğ verğ sem hægt er ağ kaupa vöruna á. Hér er um ağ ræğa fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt ağ gera tilboğ í şessar vörur, heldur er bent á ağ hafa samband í síma 560-5246 eğa 560-5249.

Upplısingar um ökutæki
Hér er ağ finna nánari upplısingar um ökutækiğ.
Í einkaeign
Şığir ağ VÍS er ekki eigandi ökutækisins. Notendur gera tilboğ í ökutækiğ eins og venjulega nema ağ útboğinu loknu sér eigandi ökutækisins um ağ hafa samband viğ tilboğshafa.
Ástand
Ökutæki getur veriğ heilt, skemmt eğa skilgreint sem tjónabíll. Sé ökutæki skemmt telst şağ til minniháttar skemmdar, eins og eftir umferğaróhapp en sé şağ skilgreint sem tjónabíll er búiğ ağ skrá şağ sem óökuhæft og verğur şağ meğhöndlağ sem slíkt. Heilt ökutæki er í fullu lagi og krefst engrar sérstaka viğgerğa sem vert er ağ minnast á.
Stağsetning
VÍS hısir útboğsvörur sínar á 3 stöğum. Megniğ af útboğsvörum VÍS eru geymdar í Şjónustumiğstöğ VÍS Kópavogi en einnig geta útboğsvörur veriğ hıstar á Egilsstöğum og á Akureyri. VÍS tekur ağ sér flutning á útboğsvörum milli stağa gegn gjaldi.

Upplısingar um hlut
Hér er ağ finna nánari upplısingar um útboğsvörur ağrar en ökutæki.
Í einkaeign
Şığir ağ VÍS er ekki eigandi hlutarins. Notendur gera tilboğ í hlutinn eins og venjulega nema ağ útboğinu loknu sér eigandi hlutarins um ağ hafa samband viğ tilboğshafa.
Ástand
Segir til um ástand hlutarins. Hlutur getur veriğ annağ hvort heill eğa skemmdur. Heill hlutur hefur ekki orğiğ fyrir neinu tjóni og telst vera nır eğa notağur. Skemmdur hlutur hefur aftur á móti orğiğ fyrir einhverskonar tjóni, útlitslegu eğa öğru.
Stağsetning
VÍS hısir útboğsvörur sínar á 3 stöğum. Megniğ af útboğsvörum VÍS er geymdur í Şjónustumiğstöğ VÍS Kópavogi en einnig geta útboğsvörur veriğ hıstar á Egilsstöğum og á Akureyri. VÍS tekur ağ sér flutning á útboğsvörum milli stağa gegn gjaldi.

Tilboğ
Til ağ geta gert tilboğ í útboğsvörur şarf notandi ağ vera innskráğur á vefnum. Hver notandi getur gert mest 3 tilboğ í hverja útboğsvöru og er honum frjálst ağ skrá hvağa upphæğ sem er svo lengi sem hún er á bilinu 1 - 999.999.999 kr.
Notendur geta hætt viğ tilboğ sín ağ vild svo lengi sem útboğiğ er opiğ. Til ağ gera tilboğ í útboğsvöru şá gefur notandi upp 1 til 3 tilboğ og smellir á 'Stağfesta'. Til ağ hætta viğ tilboğ sem notandi hefur gert smellir hann á hnapp merktan rauğu 'x' viğ şağ tilboğ sem hann vill eyğa.
Eftir ağ útboği lıkur er hægt ağ sjá stöğu tilboğanna sem notandi gerği í útboğsvörurnar á síğunni 'Tilboğin mín'.

Skráning tilkynninga
Tilkynningar eru hugsağar til şess ağ hægt sé ağ miğla upplısingum til notenda. Til ağ skrá tilkynningu er texti skrifağur í viğeigandi svæği og loks smellt á 'Skrá'. Auk tilkynningarinnar birtist sá tími sem tilkynningin var gerğ auk fullt nafn notandans sem gerği tilkynninguna. Hver tilkynning getur veriğ 400 stafir á lengd.

Tilkynningar
Hér er ağ finna tilkynningar um útboğsvörur. Tilgangur şeirra er ağ veita notendum vefsins meiri upplısingar um útboğsvöruna og ağstoğa hann í şví ağ finna hugsanlega varahluti. Ağeins bílapartasalar og ağilar tengir bílaiğnağinum gera tilkynningar á vefnum eins og er. Hjá einstaka ağila şá birtist undirskrift hægra megin viğ tilkynninguna.  Í undirskriftinni er ağ finna upplısingar til ağ notandi geti komist í samband viğ viğkomandi ağila (símanúmer, gsm, faxnúmer, heimilisfang o.ş.h.).

Nıskráning
Útboğsvefur VÍS er ağgangsstırğur. Şağ merkir ağ til ağ taka şátt í útboğum şurfa notendur ağ innskrá sig. Til ağ geta nıskráğ sig şurfa notendur ağ lesa vandlega notkunarskilmála VÍS og gefa upp kennitölu sína til ağ stağfesta şağ ağ şeir gangi ağ şeim skilmálum sem VÍS setur varğandi notkun á vefnum. Ağ şví loknu gefur notandi upp upplısingar um sig m.a. kenniorğ og lykilorğ sem notağ verğur á vefnum og şağ símanúmer sem hringt skal í til ağ starfsmenn Şjónustumiğstöğvar VÍS geti náğ í viğkomandi. Tilgangur ağgangsstıringarinnar er fyrst og fremst sá ağ tryggja öryggi upplısinga sem notendur gefa upp á vefnum.

Almennar upplısingar
Hér er ağ finna grunnupplısingar um skráğa notendur vefsins. Meğ şessu móti getum viğ boğiğ upp á meira öryggi viğ meğhöndlun tilboğa auk şess ağ bjóğa notendum upp á ımiss konar şjónustu, s.s. ağ fá send sms smáskilaboğ şegar tilboğ şeirra er hæst.

Upplısingar um ağgang notenda
Şar sem vefurinn er ağgangsstırğur şarf notandi ağ velja sér kenniorğ og lykilorğ viğ nıskráningu. Kenniorği er ekki hægt ağ breyta eftir ağ nıskráningu er lokiğ en lykilorği er hægt ağ breyta hvenær sem er.
Kenniorğ
Viğ nıskráningu velur notandi sér kenniorğ sem hann notar í framtíğinni til ağ skrá sig inn á lokağan hluta vefsins. Şar getur hann gert tilboğ í útboğsvörur og séğ upplısingar um viğskipti sín á vefnum. Ağeins kenniorğ notanda verğur sınilegt öğrum notendum á vefnum en ağrar upplısingar sem notandi hefur gefiğ upp verğa şağ ekki. Kenniorğiğ verğur ağ vera minnst 3 en mest 20 stafir ağ lengd og má innihalda öll tákn ağ undanskildum < > og '.
Lykilorğ
Lykilorğ verğur ağ vera minnst 6 og mest 12 stafir ağ lengd. Stağfesta verğur lykilorğiğ til ağ koma í veg fyrir innsláttarvillur. Lykilorği er hægt ağ breyta hvenær sem er meğ şví ağ fara í 'Persónuupplısingar' og slá inn nıtt lykilorğ. Ef notandi gleymir lykilorğinu sínu getur hann haft samband viğ Şjónustumiğstöğ VÍS í síma 560-5246 eğa 560-5249 eğa sendt tölvupóst á utbod@vis.is .

Upplısingar um samskipti viğ notendur
Gefa verğur upp a.m.k. eitt símanúmer til ağ starfsmenn VÍS geti haft samband viğ tilboğshafa. Auk şess er hægt ağ gefa upp netfang til ağ fá sendan tölvupóst og biğja um ağ fá SMS skilaboğ meğ upplısingum tengdum şeim vörum sem notendur hafa sınt áhuga á. Ekki er hægt ağ fá send SMS eğa tölvupóst nema notandi gefi upp GSM síma og netfang.

Undirskrift tilkynninga
Ef notandi vill şá getur hann skilgreint hérna upplısingar sem birtast sem undirskrift şegar hann skráir inn tilkynningar viğ útboğsvörur. Ef svæğin eru skilin eftir tóm şá er engin undirskrift skráğ.  Til ağ eyğa undirskrift sem hefur veriğ skráğ şá er nóg ağ hreinsa allar upplısingarnar úr svæğunum.  Einungis şeir notendur sem geta skráğ tilkynningar á útboğsvefinn fá ağgang ağ şessari undirskrift. 

Kaupsaga notanda
Hér sjást şær vörur sem notandi hefur keypt á útboğsvef VÍS.
Keypt - Dagsetningin á hvenær útboğiğ lokaği sem varan var keypt á.
Heiti vöru - Heiti vörunnar sem notandi hefur keypt.
Tegund útboğs - Á hvernig útboği varan var keypt á.
Tilboğ - Hve hátt tilboğiğ hljóğaği sem notandi gerği
Kaupverğ - Endanlegt kaupverğ vörunnar.

Síğustu útboğ
Hér er ağ finna upplısingar um öll útboğ sem voru haldin á síğustu 7 dögum og hvernig şau fóru. Hvert og eitt útboğ hefur sinn eigin lista sem er tvískiptur. Annars vegar er listi yfir allar vörur sem hafa selst og svo hinsvegar listi yfir allar vörur sem hafa ekki selst. Á meğan veriğ er ağ vinna úr útboği sést í şessum lista hver er hæstbjóğandi hverju sinni og hvağa upphæğ hann bauğ í vöruna. Strax og varan selst flyst hún yfir í listann af seldum vörum ásamt endalegu söluverği og kaupanda hennar.

Athugasemdir frá umsjónarmanni
Hér er ağ finna athugasemdir frá umsjónarmanni Şjónustumiğstöğvar VÍS ef einhverjar eru. Athugsemdirnar eru áhugaverğir punktar sem vert er ağ taka eftir şegar kemur ağ şví ağ bjóğa í vöruna sem şeir eiga viğ.